16.3.2011 | 15:37
Blogg
Í dag á einn af mínum bestu vinum afmæli en ég ætla ekki að óska honum til hamingju því að ég stór efa að hann lesi blogg.
En já í dag fór ég í tölvuna í skólanum og gleymdi að skrá mig útaf facebook. Tóti strákur sem er í stjórninni tók sig til og bjó til event á facebook og bauð 280 manns í afmæli til mín á laugardaginn, það var frekar fyndið en svo addaði hann í kringum 50 ókunnugum manneskjum á facebook. Slæmur leikur og ég þarf að fara að taka til á því við tækifæri.
En aðal fréttin í dag er að besta vinkona mín og blogg sérfræðingurinn Elsa Björk Einarsdóttir var að trúlofa sig í gær! er svo ánægður fyrir hennar hönd enda bráðmyndarlegur og gáfaður drengur sem krækti í hana hann heitir Daníel og er í háskóla :O
Í gær var í svakalega rómantísku stuði og hlustaði á falleg lög allt kvöldið hérna eru tvö njótið vel og verið bless
http://www.youtube.com/watch?v=DFhJUk7LNT0
http://www.youtube.com/watch?v=Urdlvw0SSEc
Athugasemdir
Elsa Björk Einarsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.